Gísli Blöndal Markaðs- og þjónusturáðgjöf - Námskeið

Home

Gísli Blöndal
Námskeið
Fyrirlestrar
Ráðgjöf
Hafðu samband
Áhugaverðar heimasíður
Næstu námskeið
Viðskiptavinir
Fyrirlestrar

Ef þú vilt hressa upp á fundinn eða ráðstefnuna

Stuttur fyrirlestur er fín hugmynd!

Fyrirlestrar henta öllum þeim einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja viðhalda

þekkingu sinni eða auka við hana.

 

Fyrirlestrar eru kjörin leið til að hressa upp á andrúmsloftið.  30 - 45 mínútna fyrirlestur á starfsmannafundum, ráðstefnum eða við önnur tækifæri getur oft gert mikið gagn.  Gísli er kunnur fyrirlesari og þekktur fyrir létta og hressilega framkomu.

 

  • Meðal efnisþátta eru:
  • Listin að leika sér í vinnunni
  • Þjónusta og samskipti á vinnustað
  • Að velja sér viðhorf og viðmót
  • Listin að hafa áhrif á aðra
  • Við verðum að hætta að hittast svona!
  • Það sem við lærðum í leikskóla um sölumennsku

Fyrirlestrarnir henta jafnt stórum hópum sem smáum við hvaða tækifæri sem er.

gogoggokk.gif

Allir fyrirlestrar eru undirbúnir með þínar þarfir í huga

Umsögn:
Erla Hallbjörnsdóttir, skrifstofustjóri hjá Merkúr hf.
,,Ég þakka þér kærlega fyrir síðast.  Fyrirlesturinn hjá þér var verulega
athyglisverður og ekki minna skemmtilegur.
Fæ ekki betur heyrt en að það sé samdóma álit þeirra starfsmanna sem þarna
voru saman komnir".

Hikaðu ekki við að hafa samband og ræða hvað ég get gert fyrir þig.
 
Símar; 551 4157 / 690 7100


Gísli Blöndal Markaðs- og þjónusturáðgjöf
Símar; 551 4157 - 690 7100