Gísli Blöndal Markaðs- og þjónusturáðgjöf - Námskeið

Home

Gísli Blöndal
Námskeið
Fyrirlestrar
Ráðgjöf
Hafðu samband
Áhugaverðar heimasíður
Næstu námskeið
Viðskiptavinir
Gísli Blöndal

Reynsla og hæfileiki til að miðla öðrum

Kannaðu ávallt umsögn annarra áður en þú velur leiðbeinanda

Gísli Blöndal

gisliblondal.jpg

Eftir nám í Verslunarskóla Íslands og Cambridge í Englandi stundaði hann kaupmennsku á Seyðisfirði í um 10 ár. Starfaði síðan í fjögur ár sem aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Hagkaupa.  Þá stjórnaði hann Auglýsingastofunni ÓSA - Ólafur Stephensen Auglýsingar og almenningstengsl í þrjú ár en hefur síðan starfað sjálfstætt sem ráðgjafi, námskeiðshaldari og fyrirlesari jafnframt því að annast almenningstengsl og ýmis átaksverkefni.

Hann hefur m.a. leiðbeint á námskeiðum hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, Símennt, Leiðtogaskólanum og fjölda fyrirtækja og stofnana.

Gísli er þekktur fyrir létta og hressilega framgöngu og hann talar gjarnan tæpitungulaust um menn og málefni.

Umsagnir um námskeið Gísla eru neðst á
síðunni Viðskiptavinir


Gísli Blöndal Markaðs- og þjónusturáðgjöf
Símar; 551 4157 690 7100